ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Jeremiah Sett

Þessi stærð/litur er uppseldur

Mjúkt og þægilegt sett frá Duke Clothing - fullkomið bara kósý heima eða nota sem náttföt til að sofa í.

Stuttermabolur og Stuttbuxur saman.

Buxurnar eru með góða teygju í mittinu og reimum ásamt vösum á hliðinni og aftaná buxunum

Stuttermabolur með klassísku sniði.

Efnið í settinu er úr mjúkum  100% bómul

Síddin á bolnum mælist sirka 87 cm og skálmasíddin á buxunum er um 40 cm.