Frí heimsending yfir 15.000 kr
Dásamlega mjúkur peysukjóll frá KAFFE CURVE.
Klassískt rúnnað hálsmál og víðar ermar með breiðu stroffi neðst.
Peysukjóllinn er aðsniðinn og fínlega prjónaður úr vönduðu efni, 80% viscose og 20% nylon.
Síddin mælist um 98 cm.