Frí heimsending yfir 15.000 kr
Skemmtilegu og dásamlega mjúku jólahjólakjólarnir með vösunum eru loksins komnir aftur!!
Rúnnað hálsmál, kvartermar og A-snið með földum vösum á hliðunum.
Efnið er mjúkt og teygjanlegt 'soft touch' efni.
Síddin á túnikunni mælist um 95 cm.
95% polyester og 5% elastine.
ATH!! ef þið viljið hafa kjólinn vel lausan þá mælum við með því að taka hann í stærðinni fyrir ofan það sem þú ert vön að taka.