Ath! Töf á sendingum vegna flutninga

Leit

Josephine Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Léttur viscose kjóll frá danska lúxus merkinu Fransa Plus.

Laust og flæðandi A-snið er á kjólnum og faldir vasar á hliðinni.

Fyrir þær sem vilja ekki hafa kjólinn víðan er flott að taka hann saman með mittisbelti.

V-hálsmál og kvartermar með léttri teygju neðst á ermunum.

Dásamlegt náttúrulegt efni sem að andar vel.

100% lífrænn viscose.

Síddin mælist um 111 cm.

ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.