Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Buxurnar frá KAFFE CURVE hafa verið margrómaðar fyrir gæði, þægindi og klassískt útlit.
Þessar vönduðu pleður buxur koma með beinu sniði og ná sirka niður á ökkla eða "cropped" sídd.
Þægileg teygja í mittinu með vösum.
Í buxunum sjálfum er góð blanda sem gefur aðeins eftir: 96% Polyester, 4% Elastane.
Skálmalengdin mælist um 68 cm svo þær henta líka rosa vel lágvöxnum skvísum.