Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Órúlega falleg skyrta frá danska lúxus merkinu Kaffe Curve.
Klassískt snið, hvít með litlum fjólubleikum útsaumuðum blómum sem gera hana einstaklega vorlega.
Efnið er náttúrulegt úr 100% bómul.
Síddin á skyrtunni mælist um 71 cm.