Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KM0706-3X
___________
Frábærar stuttbuxur úr góðu teygjanlegu efni frá Active línu KAM.
Stuttbuxurnar eru úr dry fit efni sem kælir, þornar hratt og gott er að hreyfa sig í.
Góð teygja í mittinu og reim.
Tveir renndir vasar á hliðinni og einn að aftan.
86% polyester. og 14% elastine.
Efnið er mjög teyganlegt og stærðirnar rúmar og góðar.