Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
TO8540-4244
___________
Þægilegur hversdags langerma bolur úr viscose blöndu með rifflaðri áferð.
Bolurinn er aðsniðinn og er V-hálsmáli og tveimur tölum.
Fullkominn við gallabuxur eða jafnvel kósý heima við joggingbuxurnar.
Efnið er mjög teygjanlegt og mjúkt og fellur vel að.
Síddin á toppnum mælist um 69 cm.
92% Viscose, 8% spandex.