Frí heimsending ef verslað er yfir 10.000 kr

Leit

Print Leo Print Samfestingur

SAM050

Léttur og þægilegur mynstraður samfestingur úr mjög teygjanlegu efni sem krumpast ekki, við köllum þetta stundum kalt efni.

V-hálsmál, faldir vasar á hliðinni, stuttar ermar og stroff rykking neðst á skálmunum.

Beltisborði fylgir með til að taka samfestinginn saman í mittið en það er líka flott að breyta til og setja breitt belti við samfestinginn.

Efnið er mjög teygjanlegt úr polyester og spandex blöndu.

Fullkominn með í ferðalagið og þægilegur í hita.

Töff að dressa upp nið hælaskó og blazer jakka, eða hversdags við töff gallajakka og létta strigaskó!

ATH! þessi kemur í einni stærð sem er hægt að aðlaga og passar sirka á stærðir frá 44-52 eða 16-24


Þessi vara er uppseld

Ég vil fá tilkynningu ef varan kemur aftur:

Black and White
Khaki Leo Print