Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr

Leit

Kiera Outdoor Jakki

Þessi stærð/litur er uppseldur

Vandaður, vind og vatnsheldur jakki frá útivistalínu ZIZZI.

Jakkinn er með góða regn og vatnshelda skel sem heldur vatni að 8000 mm.

Hetta á jakkanum sem auðvelt er að taka af.

Góð öndun er í efninu.

Klæðilegt A-snið er á jakkanum, stroff á ermum og teygja til að rykkja saman í mitti.

Efnið er 100% Polyester

Síddin á jakkanum mælist um 102 cm.

Frábær yfirhöfn fyrir íslenska aðstærður og fullkomin yfir flíspeysu eða ullarpeysu þegar fer að kólna.