Leit

Kika Active Hlýrabolur

ZA0150

Síður hlýrabolur með lausu A-sniði frá æfingalínu Zizzi ACTIVE.

Mjúkt og teygjanlegt viscose efni með mjóum hlýrum sem fara í kross aftur fyrir bak.

Svo fullkomið að vera í þessum og Litríkum eða mynstruðum æfingatopp undir.

Efnið er teygjanlegt úr 100% viscose

Síddin mælist um 76 cm.


Svartur
Bleikur