Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr

Leit

Kimra PU-leðurbuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Geggjaðar pleðurbuxur frá Zizzi með öðruvísi sniði.

Þessar eru aðeins lausar með saum niður skálmina og teygju neðst.

Skálmasíddin mælist sirka 72 cm og eru þær því í svokallaðri öklasídd og henta líka lávöxnum skvísum.

Smeigar í mittinu fyrir belti, tala og rennilás að framan og vasar.

Í buxunum sjálfum er eftirgefanlegt úr 100% polyester