ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Klay Culotte Buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Mjúkar og teygjanlegar buxur frá sportlínu - Zizzi Active.

Háar upp í mittið með góðri teygjuvstillanlegum reimum og vösum á hliðinni.

Sniðið á buxunum er beint Culotte sídd eða kvartsídd.

Snilldar buxur bæði fyrir hreyfingu , yoga en líka þægilegar hversdags.

Efnið er 63% Polyester, 33% Viscose, 4% Elastane.

Síddin mælist um 59 cm frá klofsaum.