Frí heimsending yfir 15.000 kr
Geggjaður aðsniðinn kjóll eða 'bodycon' kjóll frá Forever21
Kjóllinn er með háu hálsmáli , há opin klauf öðru megin og svo fínlega prjónaður með geggjuðu mynstri.
Efnið er teygjanlegt - 68% Rayon og 32% polyester.
Kjóllinn er millisíður eða um 130 cm.
ATH! stærðin á kjólum er í minnalagi svo við mælum með því að taka hann í stærðinni fyrir ofan sig.