Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Bambus Hjólabuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Black
Nude

Dásamlegar hjólabuxur eða stuttar innanundir leggings úr bambusblöndu frá danska merkinu Kopehaken.

Bambus er eitt af undraefnum náttúrunnar því hann er bæði temprandi í hita og hlýr í kulda.

Bambusinn andar einstaklega vel. Hann er ofnæmisprófaður og bakteríur þrífast illa í bambus og því tekur hann ekki í sig eins mikla lykt.

Þessar hjólabuxur teygast alveg ótrúlega vel í allar áttir og eru því einstaklega liprar og þægilegar.

76% Viscose bamboo, 19% polyamide, 5% elastane.

Ómissandi undir kjólana og pilsin - eða fyrir sólarlöndin til að koma í veg fyrir nuddsár.