Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KMH1311-3X
___________
Klassískir og extra mjúkir stuttermabolir frá Kopenhaken herralínunni
Efnið í bolunum er úr vandaðri blöndu af 97% bomuld og 3% elastan
Sniðið á bolnum er í "slim fit" sniði
Bolurinn kemur í nokkrum litum
Tone in tone lítið logo við hálsmálið.
Síddin mælist sirka 80 cm
Góðir bolir til að nota t.d. innanundir aðrar flíkur.
Þessir eru nokkuð litlir í stærðum og því mælt með að taka hann í númeri fyrir ofan.