Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z8176-4244
___________
Nýtt úr kósý heimalínu ZIZZI.
Mjúkar og þægilegar jogging stuttbuxur með teygju í mittinu og vösum á hliðunum.
Stuttermabolur í stíl fæst líka í Curvy.
Efnið er teygjanleg blanda úr 62% Cotton, 38% Polyester.
Lausar skálmar og skálmasíddin mælist um 14 cm.