Frí heimsending yfir 15.000 kr
Léttur og þægilegur síðermabolur frá danska merkinu ZHENZI.
Ótrúlega klassískur með rúnnuðu hálsmáli og blúndu neðst á ermunum.
Bolurinn er úr 95% VISCOSE, 5% ELASTANE
Síddin mælist um 73 cm
Ómissandi bolur í hversdags fataskápinn.