Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
MM0030-4244
___________
Meðgöngu- og brjóstagjafafatnaður í Curvy
Mjúkur og súper teygjanlegur síður toppur úr saumlausu efni sem hentar bæði á meðgöngunni og í brjóstagjöfina.
Bolurinn er með smellum framan á hlýrunum sem auðveldar brjóstagjöf.
Stillanlegir hlýrar sem sameinast í fallega blúndu fyrir aftan bak.
Innaundir toppur með mótuðum púðum sem þú getur tekið úr.
Bolurinn er þéttur en teygist vel og efnið í honum er 94% polyamide, 6% Elastane.
Síddin mælist um 74 cm.