Frí heimsending yfir 15.000 kr
Falleg síð úlpa frá danska merkinu Zizzi.
Lake úlpan er mjög lipur, mjúk og kósý. Fullkomin fyrir veturinn!
Hár góður kragi og tvöfaldur rennilás. Stillanlegar reimar á kraganum.
Tveir stórir vasar að framan með smellum.
Teygjustroff á ermunum sem eykur einangrun úlpunnar.
Úlpan er unnin úr 100% Polyester.
Síddin mælist um 100cm.