ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Kósý mynstraðir maxi-kjólar með stillanlegum hlýrum.
V-hálsmáæl, laust A-snið og vasar!
Þægilegur hversdags við gallajakka og strigaskó, eða í sólarlandaferðina við létta sandala.
Efnið er mjög mjúkt úr 63%Polyester 33%Rayon 4%Spandex en síddin mæld frá hliðarsaum mælist um 124cm.