ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Töff stuttur síðerma bolur með 'waffle knit' áferð.
Rúnnað hálsmál með smá V að framan, aðsniðinn og fíngerð overlock að neðan sem fær toppinn til að krullast aðeins.
Sætur við stutt pils eða háar gallabuxur.
Efnið er 60% Bómull 40% Polyester en síddin mælist um 50 cm.