Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr

Leit

Line Stutterma skyrta - Petit fleur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Falleg og létt hneppt stutterma skyrta frá lúxusmerkinu okkar KAFFE CURVE.

Ermarnar eru stuttar með smáum rykkingum.

Efnið í skyrtunni er unnið á vistvænan máta 100% Eco Vero Viscose

Þessi verður æði í sumar en á meðan er gaman að nota hana undir peysur og láta sæta skyrtukragan koma uppúr hálsmálinu.

Síddin á skyrtunni mælist um 72 cm