Frí heimsending yfir 15.000 kr
Meðgöngu- og brjóstagjafafatnaður frá danska merkinu Zizzi!
Þessi blússa hentar vel fyrir meðgönguna - góð teygja í mitti og laust A-snið sem fellur fallega yfir magasvæðið.
V-hálsmál og stuttar lausar ermar.
Efnið er í mildum grænum lit og er með sumarlegu blómamynstri.
Efnið er 50% Viscose, 50% LENZING™ ECOVERO™ Viscose.
Síddin mælist um 80 cm.
ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.