ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Falleg skyrta frá danska merkinu Kaffe Curvy.
V-hálsmál með smá pífu, hneppt niður og líðar ermar. Sæt gata-blúnda á ermunum og þægilegur teygjusaumur neðan á ermum.
Sæt hversdags við gallabuxur, eða dressuð upp við fínlegar Kaffe Curve buxur.
Efnið í skyrtunni er úr 100% Better Cotton Bómull og síddin mælist sirka 72 cm.