Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Louisa Buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Vandaðar og ótrúlega flottar buxur frá Kaffe Curve.

Efnið í þessum buxum er með fínlegri áferð, buxurnar eru svartar og silfurgráar irjóttar á litinn og eru ótrúlega flottar við blússu sem væri svört - hvít - silfur og djúpa flotta liti.

Háar og góðar uppí mittið með vösum, teygju í mittinu og beinum lausum skálmum.

Efnið er blanda af 27% visccose, 70% polyester og 3% Elastane.

Skálmasíddin á buxunum mælist um 78 cm.