Ath! Töf á sendingum vegna flutninga

Leit

Lovedrobe Puffer Coat

Þessi stærð/litur er uppseldur

Berry red
Svartur

Geggjuð síð úlpa í kápusniði - Frábær yfirhöfn sem má líka nota við sparileg tilefni.

Úlpan er hneppt og með beltisborða sem auðvelt er að taka af.

Góður kragi og fínlegir faldir vasar á hliðinni.

Úlpan er fyllt með poly trefjum sem gefur góða hlýju.

Síddin á úlpunni mælist sirka 121 cm.

Við mælum með því að taka úlpuna í stærðinni fyrir ofan til að hafa hana extra djúsí.