ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fínlegur og léttur opinn blazer jakki sem er fullkominn yfir ermalausa kjóla eða toppa.
Blazer jakkinn er ófóðraður úr siffon efni , 97% Polyester, 3% Elastane
Kvartermar með uppbrettum ermum.
vasar að framan og waterfall kragi
Síddin mælist sirka 80 cm