Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Skyrtutúnika úr léttu gallaefni eða Tencel frá danska merkinu Zizzi.
Klassískur skyrtukragi og hneppt alla leið niður.
Kvartermar og laust klæðilegt A-snið.
Klaufar neðst í hliðunum á túnikunni.
Flott við gallabuxur og leggingsbuxur í sumar.
Efnið er 100% Lynocell (TENCEL TM).
Síddin mælist um 97 cm.
ATH! Lynocell er náttúrulegt efni og getur minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.