Frí heimsending yfir 15.000 kr
Mjúk og fínleg peysa úr Lucca línunni frá Zizzi.
V- hálsmál með fjórum silfruðum skraut tölum hægra megin við hálsmálið.
Peysukjóllinn er aðeins laus með beinu sniði og síðum ermum.
Efnið er 97% Polyester, 3% Elastane.
Síddin á peysunni mælist um 73 cm.