Frí heimsending yfir 15.000 kr
Virkilega fallegur sparikjóll frá lúxuslínu Kaffe Curve.
Kjóllinn er með V-hálsmáli, reim í mittinu sem er hægt að rykkja saman eftir þörfum.
Kvart ermar með aðeins lausu sniði og stroffi neðst.
Kjóllinn er tveggja laga, siffon og svo viscose undirkjóll.
Síddin mælist um 105 cm.
Dásamlegur sparikjóll í fallegum lit og fallegri áferð.