Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Nýtt frá jólalínu Fransa Plus!!
Sparilegur sítt rykkt pils úr þægilegu teygjanlegu efni og glitrandi silfur þráðum.
Pilsið kemur mjög skemmtilega út með rykkingunum á hliðinni, en það er líka hægt að toga pilsið upp fyrir brjóst og nota það eins og tube kjól.
Síddin mælist sirka 108 cm.
75% polyester, 20 % metallic þræðir, 5% elastine.
Þessi er algjört æði fyrir jólahlaðborð og jólapartýin í desember.