Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z5126-4244
___________
Einstaklega vönduð - létt en samt líka hlý úlpa frá danska merkinu ZIZZI.
Úlpan er vatnsþétt og þolir rigningu upp að 8000 mm.
Hún er líka vindheld ásamt því að anda vel og því mjög góð fyrir alla útivist.
Hár og góður kragi með hettu sem þú getur tekið af.
Tveir góðir vasar að framan og einn að innan.
Falleg og klæðilegt snið með aðeins meiri vídd yfir maga og mjaðmir.
létt fylling með sorona dúnlíki sem hefur gott einangrunargildi svo úlpan er góð fyrir veturinn.
Síddin á úlpunni mælist um 77 cm