Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z852-4244
___________
Sparileg falleg ermalaus blússa frá danska merkinu Zizzi.
Ljós í grunninn með sumarlegu bómamaynstri.
Fullkomin bæði ein og sér og undir blazer jakka við dragt.
Síddin á toppnum mælist sirka 72 cm.
Efnið er fínlegt 100% polyester sem gefur ekki eftir.