ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Maicy Túnika

Þessi stærð/litur er uppseldur

Timber
Svartur

Létt og fínleg viscose túnika frá Zizzi.

Túnikan er laus í sniðinu , með V-háslmál og langar ermar.

Beltisborði fylgir með til að taka túnikuna saman í mittinu en það er líka flott að breyta til og nota annað belti.

Efnið er 100%  viscose og síddin mælist um 95 cm

ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose.
Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.