Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Dásamlega mjúkar og léttar yogabuxur frá íþróttalínu Zizzi Active.
Buxurnar eru háar upp í mittið með góða teygju og reim í mittinu.
Skálmarnar eru lausar en þrengjast aðeins niður og vasar á hliðinni.
Efnið er létt og andar vel, blanda úr 5% Elasthan, 95% Viskose
Skálmasíddin mælist um 69 cm.
Þessar eru líka fullkomnar sem heima kósýbuxur.