Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z804-4244
___________
Einstaklega fallegur og klassískur sparikjóll frá lúxuslínu Zizzi.
Fínlegt satín efni með smá glans áferð.
Elegant silfurgrár litur.
Fallegt V-laga hálsmál að framan og kassalaga að aftan.
100% Polyester.
Síddin mælist um 132 cm.