ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Marble Bodycon Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sumarlegur siffon bodycon djammkjóll.

Efnið er með fallegu marmaramynstri í ljósbrúnum og bláum litatónum.

Kjóllinn er með háu hálsmáli og er ermalaus.

Bodycon snið sem faðmar línurnar og klæðilegar rykkingar í hliðunum og aftan á kjólnum.

Kjóllinn er lokaður að aftan með rennilás.

Efnið er 95% Polyester og 5% Spandex.

Síddin mælist um 102 cm.