Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Mari Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

ZI4086-4244

___________

Frábær hversdagskjóll frá danska merkinu Zizzi.

Mari kjóllinn er ofinn með skemmtilegri áferð og er sniðið alveg einstaklega gott og klæðilegt.

Rúnnað hálsmál, 3/4 langar ermar og flæðandi A-laga snið.

Efnið  er teyganlegt -  blanda úr 63% Polyester, 32% Viscose og 5% Elastane.

Síddin mælist um 99 cm.