Frí heimsending yfir 10.000 kr
PI106-4244
Mjúkt og teyganlegt sítt pils með klauf upp og rykkingu á hliðinni yfir magasvæðið.
Efnið í pilsinu er lipurt úr 95% rayon og 5% spandex.
Mikið notagildi og mjög þægilegt í hita fyrir ferðalagið - eða hérna heima við kósý peysu og sokkabuxur.
Módelið á myndinni er um 175 cm á hæð og er í stærð 42-44