Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vandaður mesh toppur frá danska lúxus merkinu Fransa Plus.
Dökkblátt teygjanlegt mesh efni með tveimur mismunandi mynstrum:
Navy Blazer sem eru litlar fínlegar hvítar doppur og Green Holly sem er fínlegt blómamynstur í bláum, grænum og brúnum litatónum.
Rúnnað hálsmál og síðar ermar.
Flott undir hlýrakjóla, yfir bralette og hlýraboli. Hversdags við gallabuxur eða dressað upp við pleðurbuxur eða dragtina.
Efnið er 95% Polyester og 5% Elastane.
Síddin á toppnum mælist um 77 cm.