Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
PI1400-4452
___________
Hátíðlegt sítt plíserað pils úr mjög teygjanlegu efni.
Góð teygja í mittinu og fellur pilsið fallega niður út frá mittinu.
Fullkomið með samfellu eða sparitopp fyrir jólin eða peysu og sokkabuxum undir þegar fer að kólna.
Lengdin á pilsinu mælist 85 cm.
Ein stærð er á pilsinu sem teygist mjög vel og getur passað á stærðir frá 44-52.