ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Sparilegur siffon kjóll frá danska merkinu KAFFE CURVE.
Fínlegt siffon efni með sandlituðu og svörtu mynstri og litlum glitrandi þráðum.
Kjóllinn sjálfur er tvöfaldur svo hann er ekki gegnsær.
V-hálsmál með böndum sem hægt er að binda saman og síðar lausar ermar með léttri teygju neðst.
Kjóllinn er með lausu flæðandi A-sniði og pífusaumi að neðan.
Efnið í kjólnum og undirkjólnum er 100% polyester.
Síddin mælist um 106 cm.