Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA8698-42
___________
Ný týpa af topp eða blússu frá KAFFE CURVE sem hefur verið að slá í gegn!
Efnið í toppnum er fínleg og þægileg blanda, 68% Bomuld, 32% Polyester
Toppurinn skiptist í þægilegt teyganlegt efni að aftan og svo fínlegra efni með smá glansandi áferð að framan.
Þessir toppar eru því með mikið notagildi bæði hversdags eða spari við pils eða svartar sparibuxur. - Líka fullkomnir innan undir dragt eða blazer jakka.
Síddin mælist sirka 72 cm