Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Vandaður glimmer mesh bolur frá danska merkinu Kaffe Curve.
Svart mesh efni með silfurlituðu glimmeri.
Rúnnað hálsmál og síðar þröngar ermar.
Flott undir hlýrakjóla, yfir bralette og hlýraboli. Hversdags við gallabuxur eða dressað upp við pleðurbuxur.
Efnið er 95% Polyester, 5% Elastane.
Síddin mælist um 68 cm.