Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Mita Aðhalds Sundbolur

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

ZS326-42

___________

Nýtt frá ZIZZI SWIM - sundfatalínunni frá Zizzi.

Sexy svartur aðhalds sundbolur með klæðilegu sniði og rykkingum að framan.

Sundbolurinn er með V-hálsmáli og í brjóststykkinu eru soft cups mótaðar skálar.

Tvöfalt efni sem gefur eftir í vatni.

Efnið í sundbolnum er 85% polyamide, 15% Elastane.

Efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.