Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
PI3528-4244
___________
Geggjað mesh teygju pils í "millenial" stíl
Góð teygja í mittinu, tveggja laga efni, 95% polyester og 5% elastine.
Efnið teygist vel með velúr blómamynstri.
Passar einstaklega vel með svörtum topp eða með Cordelia toppnum sem er í sama mynstri.
Síddin mælist um 80 cm