Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Nanna Pocket Leggings

Æðislegar íþróttaleggings úr nýju línunni frá Zizzi Active.

Þessar ná hátt upp og eru með góða teygju og reim í mittinu.

Vasar á hliðunum á buxunum til að geyma lykla, kort eða síma.

Efnið í buxunum er þétt eða 'Squat-proof' sem þýðir að hægt er að gera hnébeygjur og aðrar æfingar án þess að sjáist í gegnum buxurnar.

Efnið er 72% polyamid og 28% elastine.

Skálmasíddin mælist um 68 cm.