Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Léttur og ótrúlega þægilegur síðerma toppur úr ACTIVE línunni frá ZIZZI.
Lipurt efni sem gott er að hreyfa sig í en líka ótrúlega fallegur toppur til að nota hversdags.
Toppurinn er aðeins laus í sniðinu og síddin mælist um 74 cm
Efnið andar vel og er úr 95% viscose og 5% elastine.