Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Sundkjólar í fjörugum mynstrum fyrir sumarið og sólarlandaferðirnar!
V-hálsmál, soft cup púðar og góðir stillanlegir hlýrar.
Laust flæðandi A-snið sem er opið að framanverðu.
Sundbolur innan undir sem skiptist í buxur sem eru úr tvöföldu efni sem sést ekki í gegnum og efra stykki úr mesh efni sem er gegnsætt.
Efnið er 85% polyester og 15% spandex.
Síddin á kjólnum mælist um 85 cm.
ATH! Efnið er ekki með auka klórvörn en þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.